Gagnadrifinn árangur með metnaðarfullum fyrirtækjum.

Datera

Aðferðafræðin sem skilar árangri

Datera er stafrænt birtinga- og ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í gagnadrifnum og sjálfvirkum auglýsingaherferðum. Við hámörkum árangur og nýtingu markaðsfjár viðskiptavina okkar með nýjustu tæknilausnum á sviði stafrænnar markaðssetningar.

1. Innsæi – Við rýnum í gögn og kynnumst vörum og vörumerkjum. Við skiljum þannig þarfir og hegðun ólíkra markhópa og nálgumst þá með strategískum hætti. Það tryggir okkur langtímavöxt og mælanlegan árangur. 2. Nálgun – Með innsæi leiðum við saman hugvit, reynslu og nýjustu tækni til að kalla fram snjallari lausnir og áhrifaríkari aðferðir. Við fækkum handtökum, hámörkum arðsemi birtingafjár og tryggjum að metnaðarfull markmið náist. 3. Árangur – Þannig náum við áþreifanlegum árangri og nýtum rauntímagögn og mælingar til að gera sífellt betur.

Kjarninn

Sérþekking og þjónusta

Árangur

Við útfærum strategískar herferðir sem ná mælanlegum árangri.

Samfélagsmiðlar

Við hámörkum áhrif samskipta og auglýsinga með markvissri notkun valinna miðla.

Snjallbirtingar

Snjallbirtingar, vefmælingar, sjálfvirkni og gervigreind eru okkar sérsvið.

Ráðgjöf

Við veitum faglega ráðgjöf sem byggir á áratugareynslu af auglýsinga- og markaðsstarfi.

Gagnanotkun

Við erum gagnadrifið fyrirtæki sem nýtir gögn til þess að skila sífellt betri árangri.

Hugmyndir

Reynsla okkar og þekking á tæknilausnum opnar nýjan heim hugmynda og möguleika.

Árangur

Tölurnar tala sínu máli

Viðskiptavinir

Í traustum félagsskap

Starfsmenn

Teymið þitt hjá Datera

Hreiðar Þór Jónsson

Hreiðar Þór Jónsson
Framkvæmdastjóri

788 7070
hreidar@datera.is

Ásdís Gunnarsdóttir

Ásdís Gunnarsdóttir
Fjármál

847 0576
asdis@datera.is

Davíð Arnarson

Davíð Arnarson
Ráðgjafi

822 5749
david@datera.is

Guðjón Aðalsteinn Guðmundsson

Guðjón Aðalsteinn Guðmundsson
Birtingastjóri

867 4592
gudjon@datera.is

Hjalti Már Einarsson

Hjalti Már Einarsson
Viðskiptaþróunarstjóri

694 4962
hjalti@datera.is

Hreiðar Marinósson

Hreiðar Marinósson
Sérfræðingur

892 0227
hm@datera.is

Hörður Kristófer Bergsson

Hörður Kristófer Bergsson
Sérfræðingur

866 2132
hordur@datera.is

Jónbjörg Erla Krisjánsdóttir

Jónbjörg Erla Kristjánsdóttir
Sérfræðingur

865 7574
jonbjorg@datera.is

Tryggvi Freyr Elínarson

Tryggvi Freyr Elínarson
Þróunarstjóri og
sérfræðingur tæknilausna

787 2900
tryggvi@datera.is

Svana Úlfarsdóttir

Svana Úlfarsdóttir
Birtingar

847 5160
svana@datera.is